Um okkur


Verslunin Mai Thai er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 2005 og er rekið af sömu aðilum sem hafa rekið Eir ehf Austurlenskar vörur í rúm 20 ár. 
Mai Thai Bistro & Supermarket býður upp á gríðarmikið úrval af vörum til austurlenskrar matargerðar & frábæran Tælenskan mat til að taka með eða borða á staðnum og er andrúmsloftið líkt því sem gerist í matvöruverslun í Bangkok.